Tuesday, September 2, 2014

Getraunastarfið hefst næsta laugardag !

Nú er rétti tíminn til að byrja að mæta og hitta gamla félaga í ÍR heimilinu á laugardögum í vetur því getraunastarf ÍR hefst lau. 6. sept. 

Skráning, kaffi og með því milli 11 - 13 næsta laugardag ásamt því að reglurnar í hópleiknum verða væntanlega útskýrðar.

Látið þetta berast til að við náum í fleiri félaga og munið að merkja við 109 á getraunaseðlinum.


Muna að merkja við 109 á seðlinum

No comments:

Post a Comment